Húfa úr yndislegri mjúkri ullarblöndu og er munstrið prjónað eftir teikningu frá Kristínu Ósk.
50% ull / 50% acryl
Má þvo með mildu þvottaefni á léttu ullarprógrammi í vél.
Stærðartafla fyrir húfur Þegar mál er tekið skal leggja málbandið eins og kanturinn á húfunni lyggur. Erfitt getur reynst að taka nákvæmt höfuðmál, því skal mæla nokkrum sinnum.
Stærð 1 passar fyrir fólk með höfuðmálið 53 - 55 cm
Stærð 2 passar fyrir fólk með höfuðmálið 56 - 58 cm
Stærð 3 passar fyrir fólk með höfuðmálið 58 - 60+ cm
This woolblend is very soft and the pattern is made by Kristín Ósk.
50% wool / 50% acryl
The hat can be washed in a washing machine in a wool program.