Collection: Aðventudagatöl

Jólin 2023 ætlum við í KRÓSK að bjóða uppá Aðventudagatal í fyrsta skipti. Við erum mjög spenntar fyrir þessu en þar sem þetta er í fyrsta skipti sem við bjóðum uppá jóladagatöl munum við hafa þau í takmörkuðu magni í ár. Bæði dagatölin innihalda 4 gjafir, sem við vonumst til að komi að góðum notum & stytti biðina fram að jólum.

ATHUGIÐ! Vörum úr dagatalinu er ekki hægt að skila, en það er ekkert mál að skipta um stærð ef þess þarf.

Um nokkurskonar forsölu er að ræða en við munum byrja að afhenda/senda dagatölin 24. Nóvember.

Engin vara fannst
Use fewer filters or remove all