Blær (handlitaður)
Blær (handlitaður)

Blær (handlitaður)

Regular price 24.700 kr Sale

Kjóllinn Blær er saumaður úr náttúrulega efninu viscose.
Hnésíður skemmtilegur kjóll úr mjúku viskos efni. 
Kjóllinn er handlitaðir sem  gefur hverjum kjól sinn eigin sjarma, enginn tveir kjólar eins.

95% viscose / 5% lycra

Kjólinn má þvo í vél á léttu prógrammi, 30 gráður.

 

Þessa kjóla eigum við ekki alltaf til í öllum stærðum á lager. En á meðan við eigum til efnið í þá verður hægt að panta þá hér á vefverslun.  Því er möguleiki á að afgreiðslutíminn á þessum kjólum geti farið upp í eina viku, þar sem það tekur smá tíma að sauma kjólana og handlita.

The dress is made with quality viscose fabric that is stretchable.


Because each dress is hand-dyed there can be slightly different.
Each dress is unique!

95% viscose / 5% lycra
The dress can be washed in a mild program in a washing machine, 30 degrees.