Flíkin Andvari er saumuð úr góðu teygjanlegu efni sem er unnið úr náttúrulega efninu viscose.
Síður skemmtilegur kjóll sem hægt er að klæðast á ýmsa vegu. Flíkina er hægt að hnýta saman á ýmsa vegu og nýtist hún bæði sem kjóll og peysa.
Flíkin kemur í nokkrum litaútfærslum.
30% viscose / 65% poly / 5% lycra
Kjólinn má þvo í vél á léttu prógrammi, 30 gráður.
Kjólastærðartafla: https://krosk.com/pages/staerdartafla-kjolar-size-chart-dresses
30% viscose / 65% poly / 5% lycra
The dress can be washed in a mild program in a washing machine, 30 degrees.