Skip to product information
1 of 3

KroskbyKristinOsk

Gára

Gára

Verð 25.900 ISK
Verð Útsöluverð 25.900 ISK
Útsala Uppselt
Tax included.
Litur
Stærð

Skemmtilegur síður kjóll með belti. Kjóllinn er unnin úr teygjanlegu efni með skemmtilegri glitrandi glimmer áferð. 

 Þennan kjól eigum við ekki alltaf til í verslun. En við saumum hann jafn óðum eftir pöntunum, því getur afgreiðsla á kjólnum tekið nokkra daga.  

 

90% polyester / 10% lycra

Kjólinn má þvo í vél á léttu prógrammi, 30 gráður. 

Kjólinn skal þvo á röngunni.

 

 

The dress is made with quality 2 way stretch shiny lycra, Its beautifully smooth texture, furnished with a classic glossy finish, reflects the light perfectly. 

Fabric composition: 90% polyester; 10% Lycra 
The dress can be washed in a mild program in a washing machine, 30 degrees.

 Sendingarmáti & skil

Sendum frítt innanlands þegar verslað er yfir 15.000kr.

Bæði er hægt að sækja pantanir í verslun og fá sent. Allar sendar pantanir frá okkur fara með Íslandspósti.

Lítið mál er að skila vörum ef þess er óskað. Með öllum pöntunum fylgir blað með upplýsingum sem leiða þig í gegnum það.

Vantar þig hjálp við að finna þína stærð?

Ýttu hér til að skoða stærðartöflu

Þvottaleiðbeiningar

Ullarvörurnar okkar má þvo einar og sér í vél á ullarprógrammi.

Kjólana okkar má setja í vél á 30°, eina og sér.

Þvoið með mildu þvottaefni og forðist mýkingarefni.

Ekki nota þurrkara.

View full details

Krósk er íslenskt fyrirtæki sem hannar og saumar fatnað á íslenskar konur með áherslu á kvenleg og klæðinleg snið.