KroskbyKristinOsk
Húfa -30%
Húfa -30%
Couldn't load pickup availability
Húfa úr yndislegri mjúkri ullarblöndu og er munstrið prjónað eftir teikningu frá Kristínu Ósk.
Hver húfa er einstök, þar sem þríhyrningamynstrið leggst mismunandi yfir húfuna.
50% ull / 50% acryl
Má þvo með mildu þvottaefni á léttu ullarprógrammi í vél.
Stærðartafla fyrir húfur Þegar mál er tekið skal leggja málbandið eins og kanturinn á húfunni lyggur. Erfitt getur reynst að taka nákvæmt höfuðmál, því skal mæla nokkrum sinnum.
ATH! Stærð 2 og 3 eru langvinsælustu stærðirnar. Húfa í stærð 1 er fyrir þá sem eru mjög höfuðpenir.
Stærð 1 passar fyrir höfuðmálið 53 - 55 cm Stærð 2 passar fyrir höfuðmálið 56 - 58 cm Stærð 3 passar fyrir höfuðmálið 58 - 60+ cm
Knitted hat with a lovely pom pom.
This woolblend is very soft and the pattern is made by Kristín Ósk.
50% wool / 50% acryl
The hat can be washed in a washing machine in a wool program.
Share





Collapsible content
Þvottaleiðbeiningar
Kjólana okkar má setja í vél á 30 gráður, eina og sér, á röngunni.
Ullarvörur okkar má þvo í vél á ullarprógrammi. Athugið þó að mjög mikilvægt er að þvo þær einar og sér í vélinni vegna þess að annars er hætta á að flíkin þæfist.
Vantar þig hjálp við að finna þína stærð?
Hér finnur þú stærðartöflu.
Sendingarmáti
Bæði er hægt að sækja pantanir í verslun og fá sent. Allar sendar pantanir frá okkur fara með Íslandspósti.
Vöruskil
Lítið mál er að skila vörum ef þess er óskað. Bæði er hægt að skila póstleiðis og í versluninni okkar. Með öllum pöntunum fylgir blað með upplýsingum sem leiða þig í gegnum vöruskilin.