Meira efni er væntanlegt í lok nóvember og þá fyllum við um leið á flest alla liti
Vettlingar úr yndislegri mjúkri ullarblöndu og er munstrið prjónað eftir teikningu frá Kristínu Ósk.
50% ull / 50% acryl
Má þvo með mildu þvottaefni á léttu ullarprógrammi í vél.
Báðar stærðir ganga vel fyrir flestar konur, en stærð 1 er þó mun vinsælli hjá þeim sem koma og máta vettlingana.
Knitted gloves.
This woolblend is very soft and the pattern is made by Kristín Ósk.
50% wool / 50% acryl
The gloves can be washed in a washing machine in a wool program.