KRÓSK by Kristín Ósk
Stilla - 40%
Stilla - 40%
Couldn't load pickup availability
Kjóllinn Stilla er saumuð úr góðu teygjanlegu efni sem er unnið úr náttúrulega efninu viscose.
Síður skemmtilegur kjóll sem hægt er að klæðast á ýmsa vegu.
Flíkin kemur í nokkrum litaútfærslum.
Kjóllinn er handlitaðir sem gefur hverjum kjól sinn eigin sjarma, enginn tveir kjólar eins.
95% viscose / 5% lycra
Sendingarmáti & skil
Sendingarmáti & skil
Bæði er hægt að sækja pantanir í verslun og fá sent. Allar sendar pantanir frá okkur fara með Íslandspósti.
Lítið mál er að skila vörum ef þess er óskað. Með öllum pöntunum fylgir blað með upplýsingum sem leiða þig í gegnum það.
Vantar þig hjálp við að finna þína stærð?
Vantar þig hjálp við að finna þína stærð?
Ýttu hér til að skoða stærðartöflu
Þvottaleiðbeiningar
Þvottaleiðbeiningar
Ullarvörurnar okkar má þvo í vél á ullarprógrammi (mikilvægt að ullarvörurnar séu einar og sér í vélinni vegna þess að annars er hætta á að flíkin þæfist).
Kjólana okkar má setja í vél á 30°, eina og sér, á röngunni.
Þvoið með mildu þvottaefni og forðist mýkingarefni.
Ekki nota þurrkara.





Þið finnið KRÓSK á Kirkjubraut 54, Akranesi.
Þar er að finna góðar aðstæður til þess að skoða og máta flíkurnar fremst í húsnæðinu.
Baka til erum við svo með vinnustofuna okkar, þar sem fatnaðurinn okkar verður til.