Jólaskiptimiði

 

Ef þú þarft að skipta vöru þá er gott að hafa hugfast að:
Skilafrestur er til 11.janúar 2021
 
Ef þú þarft að skipta vöru póstleiðis, þá skalt þú senda þetta blað útfyllt ásamt vörunni á
KRÓSK by Kristín Ósk
Kirkjubraut 54
300 Akranes
Endursending á vöru er á ábyrgð og kostnað viðskiptavinar.
En einnig er hægt að skila vörum í verslun okkar,
Kirkjubraut 54, 300 Akranesi.

Nafn__________________________________________________________

Heimilisfang _____________________Póstnúmer og staður___________ 

Netfang___________________  Símanúmer________________

 

(  ) Ég óska eftir því að skipta yfir í þá vöru sem ég tilgreini hér að neðan og fá inneignarnótu fyrir mismuninum         Vöruheiti:_______________________Litur:_______________Stærð:______

 

(  ) Ég óska eftir því að skipta yfir í þá vöru sem ég tilgreini hér að neðan og millifæra fyrir mismuninum.         Vöruheiti:______________________Litur:___________Stærð:___________

 

(  ) Ég óska eftir að fá rafræna inneignarnótu fyrir inneign minni. Inneignina er hægt að nota í vefverslun.

Inneignarnóta sendist á netfang:____________________________

 

(  ) Annað:  ___________________________________________________ ______________________________________________________________

krosk.is