Krósk by Kristín Ósk hannar og framleiðir kvenfatnað með áherslu á klæðinleg snið, þægindi og gæði. Allar Krósk vörur eru íslenskt handverk sem verður til á vinnustofunni okkar og því ekki fjöldaframleiddar.

Athugið að lagerstaða í vefveslun er ekki alltaf sú sama og í verslun.

 • Vöruskil

  Með hverri sendri pöntun fylgja upplýsingar sem leiða þig í gegnum vöruskil ef þess er óskað.

 • Sending

  Sendum frítt innanlands þegar verslað er fyrir 15.000kr eða meira.

  Allar okkar sendingar fara með Íslandspósti.

 • Hafa samband

  Ef þú hefur einhverjar spurningar þá ekki hika við að hafa samband á samfélagsmiðlunum okkar, Facebook & Instagram, eða í síma 852-3121.