KroskbyKristinOsk
Stytting / buxnalenging
Stytting / buxnalenging
Couldn't load pickup availability
Taka skal fram í athugasemdaboxi í lok pöntunarferils hversu mikið á að stytta flík.
ATH!
Ekki er hægt að skila vörum sem búið er að stytta.
Buxna stytting / síkkun
Kjósir þú að fá skálmasíddina sérsniðna skaltu fylgja þessum skrefum:
- Bættu þessari vöru við pöntunina þína
- Mældu hversu síðar þú vilt hafa skálmarnar
- Til þess að mæla síddina sem þú vilt hafa á skálmunum skalt þú annaðhvort:
- Mæla lengdina frá klofi og niður í þá sídd sem þú vilt hafa skálmarnar.
- Mæla lengdina á innanverðum saumnum á þínum uppáhalds buxum (frá klofi og niður). En athugaðu þó að það má ekki vera teygja í buxunum langsum, þá færðu ekki nógu góða mælingu.
- Til þess að mæla síddina sem þú vilt hafa á skálmunum skalt þú annaðhvort:
- Skrifa í athugasemd með pöntuninni hversu síðar þú vilt hafa skálmarnar
Share

Collapsible content
Þvottaleiðbeiningar
Kjólana okkar má setja í vél á 30 gráður, eina og sér, á röngunni.
Ullarvörur okkar má þvo í vél á ullarprógrammi. Athugið þó að mjög mikilvægt er að þvo þær einar og sér í vélinni vegna þess að annars er hætta á að flíkin þæfist.
Vantar þig hjálp við að finna þína stærð?
Hér finnur þú stærðartöflu.
Sendingarmáti
Bæði er hægt að sækja pantanir í verslun og fá sent. Allar sendar pantanir frá okkur fara með Íslandspósti.
Vöruskil
Lítið mál er að skila vörum ef þess er óskað. Bæði er hægt að skila póstleiðis og í versluninni okkar. Með öllum pöntunum fylgir blað með upplýsingum sem leiða þig í gegnum vöruskilin.