KroskbyKristinOsk
Sassy aðhaldsstuttbuxur
Sassy aðhaldsstuttbuxur
Couldn't load pickup availability
Fáðu mótaðar línur eins og skot!
Extra uppháar hjólabuxur / stuttbuxur!
Efst á buxunum er sílikon "anti-slip" grip til að halda þeim á sínum stað og svo er mikilvægt að tosa þær vel upp bakið, þannig rúllast þær ekkert niður.
Léttar og liprar - efnið er mjög þunnt og liðlegt, en þrátt fyrir það eru þær ekki gegnsæjar!
Saumlausar yfir lærin og rúllast ekkert upp heldur.
Stuðningurinn við magann byrjar við lífbein og er örlítið V-laga, sem sér til þess að strengurinn heldur vel utan um neðri kvið.
Þrátt fyrir að vera aðhaldshjóla- / stuttbuxur þá þrengja þær ekki óþarflega mikið að. Þær eru ótrúlega þægilegar þrátt fyrir að móta þig.
Efnið er: : 65% polyamide, 34% elastane, 1% silicone.
**Athugið þvottaleiðbeiningar!
Share



Collapsible content
Þvottaleiðbeiningar
Kjólana okkar má setja í vél á 30 gráður, eina og sér, á röngunni.
Ullarvörur okkar má þvo í vél á ullarprógrammi. Athugið þó að mjög mikilvægt er að þvo þær einar og sér í vélinni vegna þess að annars er hætta á að flíkin þæfist.
Vantar þig hjálp við að finna þína stærð?
Hér finnur þú stærðartöflu.
Sendingarmáti
Bæði er hægt að sækja pantanir í verslun og fá sent. Allar sendar pantanir frá okkur fara með Íslandspósti.
Vöruskil
Lítið mál er að skila vörum ef þess er óskað. Bæði er hægt að skila póstleiðis og í versluninni okkar. Með öllum pöntunum fylgir blað með upplýsingum sem leiða þig í gegnum vöruskilin.