KroskbyKristinOsk
Strá -50%
Strá -50%
Couldn't load pickup availability
Kjóllinn er frekar rúmur í stærð, þannig ef þú ert á milli stærða, þá mælum við með að taka númeri minni.
Kjóllinn er saumaður úr náttúrulega efninu viscose.
Hann er handlitaður og því hefur hver kjóll sinn eigin sjarma, enginn tveir kjólar eins, því getur verið örlítill litamismunur á milli kjóla.
95% viscose / 5% lycra
Kjólinn má þvo í vél á léttu prógrammi, 30 gráður.
Share

Collapsible content
Þvottaleiðbeiningar
Kjólana okkar má setja í vél á 30 gráður, eina og sér, á röngunni.
Ullarvörur okkar má þvo í vél á ullarprógrammi. Athugið þó að mjög mikilvægt er að þvo þær einar og sér í vélinni vegna þess að annars er hætta á að flíkin þæfist.
Vantar þig hjálp við að finna þína stærð?
Hér finnur þú stærðartöflu.
Sendingarmáti
Bæði er hægt að sækja pantanir í verslun og fá sent. Allar sendar pantanir frá okkur fara með Íslandspósti.
Vöruskil
Lítið mál er að skila vörum ef þess er óskað. Bæði er hægt að skila póstleiðis og í versluninni okkar. Með öllum pöntunum fylgir blað með upplýsingum sem leiða þig í gegnum vöruskilin.