Jólalínan 2022 hjá KRÓSK.
Andvari (Handlitaður): 28.900kr
Við höfum alltaf lagt upp með að kjólarnir okkar séu þæginlegir og að sniðin á þeim séu góð og kvenleg. Það skiptir okkur miklu máli að allar konur geti fundið sér föt hjá okkur og því fannst okkur mjög gaman að sjá hvað allir kjólarnir okkar fóru Aldísi okkar og kúlunni hennar vel.
Myndir: Guðmundur Bjarki Halldórsson
Fyrirsætur: Aldís Ylfa Heimisdóttir & Karen Rut Finnbogadóttir.