KroskbyKristinOsk
Bára (kóngablár)- 25%
Bára (kóngablár)- 25%
Kjóllinn Bára er styttri útgáfan af kjólnum Brim. Fyrir utan það að vera mis síðir þá eru kjólarnir nákvæmlega eins að öllu öðru leiti.
Bára er skemmtilegur hnésíður kjóll með rykkingum í pilsi og á baki. Kjóllinn er unnin úr skemmtilegu teygjanlegu efni.
95% polyester / 5% lycra
Lagerstaða á vefverslun og í verslun er ekki alltaf sú sama. Endilega hafðu samband ef þig langar til þess að gera þér ferð til okkar eftir ákveðinni vöru.
Vara sem er versluð á vefverslun er í sumum tilfellum ekki fulltilbúin til afhendingar, en þá er hún í vinnslu hjá okkur á saumastofunni.Eftir að greitt hefur verið fyrir vöruna setjum við hana í forgang til að koma henni til þín eins fljótt og auðið er (1-3 dagar).
Share
Collapsible content
Þvottaleiðbeiningar
Kjólana okkar má setja í vél á 30 gráður, eina og sér, á röngunni.
Ullarvörur okkar má þvo í vél á ullarprógrammi. Athugið þó að mjög mikilvægt er að þvo þær einar og sér í vélinni vegna þess að annars er hætta á að flíkin þæfist.
Vantar þig hjálp við að finna þína stærð?
Hér finnur þú stærðartöflu.
Sendingarmáti
Bæði er hægt að sækja pantanir í verslun og fá sent. Allar sendar pantanir frá okkur fara með Íslandspósti.
Vöruskil
Lítið mál er að skila vörum ef þess er óskað. Bæði er hægt að skila póstleiðis og í versluninni okkar. Með öllum pöntunum fylgir blað með upplýsingum sem leiða þig í gegnum vöruskilin.