Skip to product information
1 of 2

KroskbyKristinOsk

Húfa

Húfa

Verð 5.500 ISK
Verð Útsöluverð 5.500 ISK
Útsala Uppselt
Tax included.
Litir
Stærð

ATH! Stærð 2 er lang vinsælasta stærðin í húfunum okkar.

Húfa úr yndislegri mjúkri ullarblöndu sem stingur ekki. 50% ull / 50% acryl 

Stærðartafla fyrir húfur        

Stærð 1 passar höfuðmálinu 53 - 55 cm 

Stærð 2 passar höfuðmálinu 56 - 58 cm

Stærð 3 passar höfuðmálinu 58 - 60+ cm

Þegar mál er tekið skal leggja málbandið eins og kanturinn á húfunni lyggur (Erfitt getur reynst að taka nákvæmt höfuðmál, því skal mæla nokkrum sinnum).   

Lagerstaða á vefverslun og í verslun er ekki alltaf sú sama. Endilega hafðu samband ef þig langar til þess að gera þér ferð til okkar eftir ákveðinni vöru.

Vara sem er versluð á vefverslun er í sumum tilfellum ekki fulltilbúin til afhendingar, en þá er hún í vinnslu hjá okkur á saumastofunni. Eftir að greitt hefur verið fyrir vöruna setjum við hana í forgang til að koma henni til þín eins fljótt og auðið er (1-3 dagar).

 

  Sendingarmáti & skil

  Bæði er hægt að sækja pantanir í verslun og fá sent. Allar sendar pantanir frá okkur fara með Íslandspósti.

  Lítið mál er að skila vörum ef þess er óskað. Með öllum pöntunum fylgir blað með upplýsingum sem leiða þig í gegnum það.

  Vantar þig hjálp við að finna þína stærð?

  Ýttu hér til að skoða stærðartöflu

  Þvottaleiðbeiningar

  Ullarvörurnar okkar má þvo í vél á ullarprógrammi (mikilvægt að ullarvörurnar séu einar og sér í vélinni vegna þess að annars er hætta á að flíkin þæfist).

  Kjólana okkar má setja í vél á 30°, eina og sér, á röngunni.

  Þvoið með mildu þvottaefni og forðist mýkingarefni.

  Ekki nota þurrkara.

  View full details

  Þið finnið KRÓSK á Kirkjubraut 54, Akranesi.

  Þar er að finna góðar aðstæður til þess að skoða og máta flíkurnar fremst í húsnæðinu.

  Baka til erum við svo með vinnustofuna okkar, þar sem fatnaðurinn okkar verður til.